Hvað er Gosfélagið?

Gosfélagið er nýr íslenskur gosdrykkjaframleiðandi sem ætlar að vera leiðandi í framleiðslu kolsýrðra drykkja. Stofnendur félagsins eru þeir Brynjar Freyr Valsteinsson, sem er framkvæmdastjóri Gosfélagsins og Kristján Elvar Guðlaugsson, sem er fjármálastjóri félagsins.