Hvað er Gosfélagið?

Gosfélagið er nýr íslenskur gosdrykkjaframleiðandi sem ætlar að vera leiðandi í framleiðslu kolsýrðra drykkja. Stofnendur félagsins eru þeir Brynjar Freyr Valsteinsson, sem er framkvæmdastjóri Gosfélagsins og Kristján Elvar Guðlaugsson, sem er fjármálastjóri félagsins.

Kolsýrt íslenskt vatn
Djúsí Klaki
Nýr Kolsýrður drykkur með djúsí innihaldi